Eins dásamlegar og súkkulaðikökur með smjörkremi geta verið þá bara er ég orðin ansi þreytt á þeim. Einhverra hluta vegna get ég…
Bakstur
-
-
Guð hjálpi mér hvað þessir Churros voru góðir og sósan, ég veit ekki einu sinni hvar ég á að byrja á henni…
-
Þessi krúttilega kaka er afar auðveld í bakstri en svo ofsa góð. Ég myndi segja að hún sé svona sunnudagskaka sem maður…
-
Þessar Brownie kökur eru smá öðruvísi en fólk á að venjast en myntukremið á milli er eldgömul uppskrift frá 1983 af myntukremi…
-
Ef þú elskar möndluköku þá er þessi eitthvað fyrir þig. Gabríela elsta dóttir mín kom heim með þessa uppkskrift úr vinnuni, en…
-
Þegar við Gabríela vorum bara tvær fórum við oft í bakarí í Hafnarfirði sem hét Fjarðarbakarí. Þar fengum við okkur alltaf svo…
-
Þegar við Raggi vorum að kynnast, var það siður hjá honum að baka skinkuhorn um helgar þegar var einhver góður fótboltaleikur í…
-
Þessi uppskrift af ostaköku er ein af þeim sem hefur fylgt mér ansi lengi eða í heil 20 ár. Ég man svo…
-
Hljómar flókið ég veit….en er svo fáranlega auðvelt að þú átt ekki eftir að trúa því. Það liggur við að osturinn geri…
-
Það eru örugglega margir sem kannnast við að hafa smakkað Churros á Spáni en spænskara en það og hráskinka getur það ekki…