Category: Kjúklingur

Kjúklingur

Marrokóskur kjúklingakebab

Aðalréttir Kjúklingur

-Samstarf- Hér er ég að reyna að leika eftir kebab sem fékkst í matarvagni við hliðina á hóteli sem ég var eitt sinn stödd á, á Costa del Sol, en hann áttu Marrokósk hjón. Ég get svarið það en ég held að ég hafi keypt mér kebab hjá þeim daglega svo góður var hann. Eftir að komið var heim til Íslands lét ég mig hins vegar dreyma um hann. Þá…

Continue Reading
No Comments

Pin It on Pinterest