Category: Kjúklingur

Kjúklingur

Hollir kjúklinganaggar sem krakkarnir elska

Aðalréttir Kjúklingur Matur Smáréttir

Og pabbarnir líka. Alla vega pabbinn á þessu heimili sem nánast kláraði naggana áður en krakkarnir komust í þá. Naggana er afar fljótlegt og auðvelt að gera. Flestum krökkum finnst kjúklinganaggar góður matur, en því miður eru þeir ekki það hollasta sem hægt er að gefa þeim. Það er samt lítið mál að kippa því í liðinn og gera sína útgáfu af nöggum heima, sem er gerð úr bringum, parmesan…

Continue Reading
No Comments

Pin It on Pinterest