Category: Kjúklingur

Kjúklingur

Kjúklinga Crepes með sinnepssósu

Aðalréttir Kjúklingur

Hér er á ferðinni dásamlega léttur og góður sumarréttur. Hver elskar ekki Crepes eða pönnukökur ? Hér eru þær hins vegar ekki sætar og ömmulegar fylltar með sykri eins og oftast. Í stað þess að gera þær sætar, setti ég timian í hefðbundið íslenskt pönnukökudeig og minnkaði sykurinn til muna. Í Frakklandi, eða nánar tilgetið í Annecy þar sem ég var í tvö sumur, lærði ég að borða crepes á…

Continue Reading
No Comments

Pin It on Pinterest