Ferskt salat með Bleikju

Aðalréttir Hollusta Salat

Við elskum bleikju og silung hér á heimilinu. Þegar er til afgangur af bleikju finnst mér geggjað að gera mér ferskt og gott bleikjusalat. Salatið er í senn afar bragðgott og holt og ekki skemmir fyrir að það er líka mjög fljótgert. Svo finnst mér voða gott að gera mér dressingu út á salatið sem setur punktinn yfir i-ið. Salatið er pakkað af Omega-3 fitusýrum og annari hollri fitu. Þar…

Continue Reading
No Comments