Category: Salat

Salat

Geggjað hádegissalat með túnfisk og ólífum

Aðalréttir Hollusta Salat

Þetta salat er ekki salat til að borða ofan á brauð heldur svona matarsalat fattiði ? Eins og kjúklingasalat. Það er svo ótrúlega gott að meira að segja maðurinn minn sem kallar túnfisk kattarmat elskar það. Salt, sætt, ferskt og rjómakennt er eitthvað sem lýsir bragðinu vel Salatið er svo ótrúlega einfalt, og fljótlegt að gera, að maður nennir allaf að henda í það.  Það þarf ekkert endilega að vera…

Continue Reading
No Comments

Pin It on Pinterest