Category: Heimili

Kuldagalli fyrir veturinn

Heimili

-Gjöf-  Nú fer að koma vetur og þá fer litlu krílunum að vanta góða kuldagalla. Það sem ég skoða allra helst þegar ég kaupi galla er öndun, vatnsheldni, snið og mýkt. Krökkunum mínum finnst ekkert verra en að vera í stífum galla sem er of þykkur og andar ekkert. Hér er hinn fullkomni galli fundinn á Ölbu en gallan fékk ég í versluninni Minimo. Hægt er að sjá vefverslun þeirra…

Continue Reading
No Comments

Páskaborðið dekkað upp

-Samstarf- Ég fékk það skemmtilega verkefni að dekka upp páskaborð með vörum frá iittala. Mikið ofsalega var það skemmtilegt og…

Að dekka upp jólaborðið

Nú eru jólin óðum að nálgast og mikið af jólaskrautinu komið upp hér á heimilinu, þó enn vanti mikið upp…

Nýtt verk frá Gunnarsbörnum

-Kynning- Guðrún Þóra eigandi og hönnuður hjá Gunnarsbörnum hafði samband við mig í sumar og spurði hvort ég væri til…

DIY franskir gluggar

Já þið heyrðuð rétt !!! Ég bjó til franska glugga sjálf. Eða kannski réttara sagt elskulegi betri helmingurinn af mér.…

Reykjavík Design

Fyrir ári síðan opnaði ein smartasta vefverslunin hér á landi, Reykjavík Design. Viðtökurnar fóru langt fram úr vonum og mokast…

Breytingar á eldhúsinu

-Færslan er ekki kostuð á neinn hátt- Þegar við keyptum húsið var eldhúsið rosalega dökkt, yfirþyrmandi og að mínu mati…

Pin It on Pinterest