Category: Heimili

Nýtt rúm með breytingu sem breytir öllu

Heimili

Mikael 4 ára guttinn minn er orðin það stór að rúmið sem við keyptum handa honum 2 ára og átti að duga til 6 ára var hreinlega orðið allt of lítið fyrir hann. Getið séð allt um herbergið hans hér. Ég viðurkenni það að mér fannst alveg smá erfitt að þurfa að kaupa nýtt rúm og vissi ekkert hvað ég átti að velja. Ragnar maðurinn minn hafði séð Brimnes rúmið…

Continue Reading
No Comments

Að dekka upp jólaborðið

Nú eru jólin óðum að nálgast og mikið af jólaskrautinu komið upp hér á heimilinu, þó enn vanti mikið upp…

Nýtt verk frá Gunnarsbörnum

-Kynning- Guðrún Þóra eigandi og hönnuður hjá Gunnarsbörnum hafði samband við mig í sumar og spurði hvort ég væri til…

DIY franskir gluggar

Já þið heyrðuð rétt !!! Ég bjó til franska glugga sjálf. Eða kannski réttara sagt elskulegi betri helmingurinn af mér.…

Reykjavík Design

Fyrir ári síðan opnaði ein smartasta vefverslunin hér á landi, Reykjavík Design. Viðtökurnar fóru langt fram úr vonum og mokast…

Breytingar á eldhúsinu

-Færslan er ekki kostuð á neinn hátt- Þegar við keyptum húsið var eldhúsið rosalega dökkt, yfirþyrmandi og að mínu mati…

Pin It on Pinterest