Category: Heimili

Páskaborðið dekkað upp

Heimili

-Samstarf- Ég fékk það skemmtilega verkefni að dekka upp páskaborð með vörum frá iittala. Mikið ofsalega var það skemmtilegt og ekki skemmdi fyrir að ég er svo glimrandi ánægð með útkomuna. Ég er meira fyrir að hafa borðskreytingar í lágstemmdari kantinum en reyni samt að ná fram þessum vá faktor. Ég held mér hafi tekist það ágætlega hér. Ég alla vega er svaka hrifin af þessari litasamsetningu og uppdekkun á…

Continue Reading
2 Comments

Að dekka upp jólaborðið

Nú eru jólin óðum að nálgast og mikið af jólaskrautinu komið upp hér á heimilinu, þó enn vanti mikið upp…

Nýtt verk frá Gunnarsbörnum

-Kynning- Guðrún Þóra eigandi og hönnuður hjá Gunnarsbörnum hafði samband við mig í sumar og spurði hvort ég væri til…

DIY franskir gluggar

Já þið heyrðuð rétt !!! Ég bjó til franska glugga sjálf. Eða kannski réttara sagt elskulegi betri helmingurinn af mér.…

Reykjavík Design

Fyrir ári síðan opnaði ein smartasta vefverslunin hér á landi, Reykjavík Design. Viðtökurnar fóru langt fram úr vonum og mokast…

Breytingar á eldhúsinu

-Færslan er ekki kostuð á neinn hátt- Þegar við keyptum húsið var eldhúsið rosalega dökkt, yfirþyrmandi og að mínu mati…

Pin It on Pinterest