Category: Brauð

Brauð

Besta kryddbrauð í heimi

Bakkelsi Bakstur Brauð

-Samstarf- Já þetta eru sko stór orð en ég sver að mér finnst þetta kryddbrauð, eða kryddkaka, vera það allra besta sem ég hef smakkað. Mátulega sætt, mátulega kryddað, mjúkt eins og svampur og með stökkri skorpu. Namm hvað er hægt að biðja um meira ? Nú kemur það allra besta, en það þarf ekki nema skál og sleif í verkið og þetta er auðveldara en að sjóða hafragraut. Galdurinn…

Continue Reading
2 Comments

Pin It on Pinterest