Category: Spænskur matur

Spænskur matur

Dásamleg spænsk Bizcocho kaka með sítrónukremi

Bakkelsi Bakstur Spænskur matur Spánn Tertur & Kökur

-Samstarf- Ég er nýkomin frá Spáni þar sem ég fékk eitt besta Bizcocho sem ég hef smakkað. Bizcocho þýðir í rauninni bara svampbotn á spænsku. Hvað er vor eða sumarlegra en fislétt fersk kaka með dásamlegum sítrónukeim ? Þessa uppskrift fékk ég frá henni Ioana, sem er kona föður míns og algjör snillingur í að baka. Hún kenndi mér skref fyrir skref hvernig á að gera svampinn fisléttan og svampkendan…

Continue Reading
No Comments

Pin It on Pinterest