Category: Spænskur matur

Spænskur matur

Dásamlegt spænskt jólanammi með dökku súkkulaði og lakkríssalti

Sætindi Spænskur matur

Þeir sem þekkja til spænskra jólahefða þekkja eflaust Turron. Turron er spænskt jólanammi sem er einhverskonar núggat með möndlum og oblátupappír. Langoftast er það hart eins og brjóstsykur en hér ákvað ég að gera mjúkt Turron sem líkist meira seigum sykurpúðum eða hvíta gúmmelaðinu sem er inn í Milky Way súkkukaðinu góða. Einnig ákvað ég að sleppa því að hafa oblátupappír og setja dökkt gæðasúkkulaði ofan á og toppa svo…

Continue Reading
No Comments

Pin It on Pinterest