Category: Spænskur matur

Spænskur matur

Churros con chocolate á spænska vísu

Bakkelsi Bakstur Spænskur matur Spánn

Það eru örugglega margir sem kannnast við að hafa smakkað Churros á Spáni en spænskara en það og hráskinka getur það ekki orðið. Á spáni er Churros oftast borðað sem morgunmatur á sparidögum. Við fjölskyldan mín á Spáni fáum okkur t.d. alltaf churros áður en við förum á Laugardagsmarkaðinn í Guadix. Hefðbundið ekta spænskt churros er yfirleitt gert úr eingöngu vatni, hveiti, salti og lyftidufti en hér má finna t.d…

Continue Reading
No Comments

Pin It on Pinterest