Category: Spánn

Spánn

Penne pasta titu Paz

Kjöt Pasta Spánn

Ég viðurkenni að ég er ekki mikil pastakona þrátt fyrir að ég elski nánast allt sem er með nóg af kolvetnum í. Þessi pastaréttur hins vegar hefur mér alltaf fundist mjög góður, en hann hef ég fengið reglulega hjá henni elsku Titu Paz í gegnum tíðina. Hér notast ég við eitt hráefni sem ég held að Íslendingar séu ekkert að nota mikið, en það er grísahakk, má líka vera svínahakk.…

Continue Reading
No Comments

Litla þorpið mitt Lugros

Ég man alltaf eftir því þegar ég var yngri hvað það fór fyrir brjóstið á mér þegar fólk talaði um…

Hinn eini sanni Flamenco

Nú þegar vorið og sumarið er að bresta á, brýst Spánverjinn fram í mér. Ég byrja að elda spænskan mat…

Pin It on Pinterest