Category: Spánn

Spánn

Churros con chocolate á spænska vísu

Bakkelsi Bakstur Spænskur matur Spánn

Það eru örugglega margir sem kannnast við að hafa smakkað Churros á Spáni en spænskara en það og hráskinka getur það ekki orðið. Á spáni er Churros oftast borðað sem morgunmatur á sparidögum. Við fjölskyldan mín á Spáni fáum okkur t.d. alltaf churros áður en við förum á Laugardagsmarkaðinn í Guadix. Hefðbundið ekta spænskt churros er yfirleitt gert úr eingöngu vatni, hveiti, salti og lyftidufti en hér má finna t.d…

Continue Reading
No Comments

Litla þorpið mitt Lugros

Ég man alltaf eftir því þegar ég var yngri hvað það fór fyrir brjóstið á mér þegar fólk talaði um…

Hinn eini sanni Flamenco

Nú þegar vorið og sumarið er að bresta á, brýst Spánverjinn fram í mér. Ég byrja að elda spænskan mat…

Pin It on Pinterest