Category: Spánn

Spánn

Spænskt borðhald fyrirmynd að gæða fjölskyldustund

Spánn

Eitt af því sem mér finnst skemmtilegast þegar ég kem til Spánar, að heimsækja fólkið mitt, er að sitja við spænskt borðhald. Það er  eins ólíkt íslensku borðhaldi og hægt er. Spánverjar hugsa mikið um mat og spilar matur afar stórt hlutverk í hugum þeirra. Þar er byrjað að spá í hvað eigi að hafa í matinn daginn áður, og svo er oftar en ekki byrjað að elda snemma um…

Continue Reading
No Comments

Litla þorpið mitt Lugros

Ég man alltaf eftir því þegar ég var yngri hvað það fór fyrir brjóstið á mér þegar fólk talaði um…

Hinn eini sanni Flamenco

Nú þegar vorið og sumarið er að bresta á, brýst Spánverjinn fram í mér. Ég byrja að elda spænskan mat…

Pin It on Pinterest