Category: Pizzur

Pizzur

Pizza-Calzone snákar í barnaafmælið

Aðalréttir Afmæli Bakstur Matur Pizzur

Þessir snákar eru svo skemmtileg og einföld lausn. Það er rosa algengt hér á landi að hafa pizzu í barnaafmæli, en fyrir mér er venjuleg pizza ekkert það spennandi þar sem við erum oftast með pizzu á föstudögum. Pizza er samt alltaf góð og stendur fyrir sínu en til að gera afmælispizzuna skemmtilegri er þetta frábær hugmynd til að nota, svo ég tali nú ekki um hversu vel snákarnir smakkast.…

Continue Reading
No Comments

Pin It on Pinterest