Category: Pizzur

Pizzur

Humarpizza sem þú gleymir seint

Aðalréttir Pizzur

Þessi pizza er næstum af öðrum heimi svo góð er hún, eða það finnst mér alla vega. Það er seint hægt að klikka á henni enda hverjum þykir ekki hvítlaukur, humar, sveppir og parmesan góð blanda ? Sterkt hvítlauksbragð með vel söltum parmesan ostinum og sætum humrinum gera töfra saman, þegar sveppum er svo bætt við og fersku oregano þið getið rétt ímyndað ykkur útkomuna. Einfaldleikinn er í hávegum hafður,…

Continue Reading
No Comments

Pin It on Pinterest