Category: Smákökur

Smákökur

Dásamlegar konfektsörur sem auðvelt er að gera

Bakstur Sætindi Smákökur

Ég viðurkenni það að ég hef aldrei nokkurn tímann gert Sörur áður því ég hélt það væri svo ofboðslega mikið mál. Ég hef svo oft heyrt að þær eigi svo auðvelt með að mislukkast og það sé svaka fyrirtæki að gera þær. Þessar hins vegar var ekkert mál að gera. Þetta er auðvitað smá ferli en bara skemmtilegt ferli og tekur ekki nærri eins langan tíma og ég hélt. Þess…

Continue Reading
No Comments

Pin It on Pinterest