Category: Kjöt

Kjöt

Lambakebab með myntujógúrtsósu

Aðalréttir Kjöt

Oft þegar hefur verið lambalæri í sunnudagsmatinn hjá okkur hef ég haft lambakebab úr afgangskjötinu daginn eftir. Eða gert úr því samlokur með remúlaði og steitkum lauk sem minna mikið á samloku með roastbeef. Í kebabinn finnst mér gott að hafa hráefni sem minna mig á mið- austurlönd eða Marokkó.  Döðlur, cous cous, ólifur og gúrkujógúrtsósa með myntu er alveg fullkomið saman. Þetta er snilldarleið til að nýta afgangana og…

Continue Reading
No Comments

Pin It on Pinterest