Category: Kjöt

Kjöt

Sósa með smjörsteiktum hvítlaussveppum og lambalæri

Aðalréttir Kjöt Matur Meðlæti

-Samstarf- Hvað er betra en vel kryddað lambalæri og dýrindissósa með ? Lambið stendur alltaf fyrir sínu og bregst seint. Hér gerði ég dásemdarlæri sem ég keypti alveg ómarinerað og kryddaði sjálf. Ofureinfalt og hér þarf ekkert að gera nema salta, pipra og toppa það svo allt saman með Bezt Á Lambið kryddinu. Bezt Á er alveg ofsaleg gott krydd og hef ég notað það í fjölda ára á lambið.…

Continue Reading
No Comments

Pin It on Pinterest