Category: Bakstur

Bakstur

Næringaríkar og mettandi pönnukökur

Bakkelsi Bakstur Hollusta

-Samstarf- Hér gefur á að líta auðveldustu pönnukökur í heimi og ekki versnar það en þær eru líka það hollar að hægt er að borða þær í morgun-hádegis-kaffitíma og jafnvel kvöldmat. Aðalinnihaldsefnin eru haframjöl, banani og egg auk nokkura aukahráefna sem gera pönsurnar afskaplega hollar og saðsamar. Ég sver að þessar halda manni söddum í marga marga klukkutíma. Þær eru pakkaðar af hollri fitu sem kemur úr hörfræolíu og möndlusmjöri,…

Continue Reading
No Comments

Quinoa próteinstykki

Nú til dags eru flestir meðvitaðir um heilsu og hollustu og hversu mikil áhrif matarræði getur haft á heilsuna. Manni…

Pin It on Pinterest