Category: Aðalréttir

Dýrindis matur

Grískur kjúklingur í fetasósu

Aðalréttir Kjúklingur Matur

Hver elskar ekki kjúkling, fetaost og mozarella ?? Hvað þá þegar þetta er allt komið saman á eina pönnu. Dásamlega meirar bringur í bragðmikillri fetasósu með sítrónukeim og rúsínum til að vega upp á móti seltuni. Yfir þetta er bara til eitt orð…töfrar. Matur frá miðjarðarhafslöndunum höfðar alltaf mjög mikið til mín enda hálfur spánverji. Ég elska allt sem minnir mig á sólina og matinn frá þessum slóðum enda er…

Continue Reading
No Comments

Pin It on Pinterest