Category: Súpur

Rjómalöguð spari aspassúpa

Forréttir Súpur

Þesssi aspassúpa klikkar seint, en hún er alveg ofboðslega góð. Súpan er silkimjúk og rjómakennd og passar því vel sem forréttarsúpa í hvaða matarboði sem er. Á jólum, páskum eða bara í fínu matarboði. Þetta er ekta sparisúpa og ekki skemmir fyrir að hún er afar einföld, og oft er jafnvel betra að gera hana daginn áður og geyma yfir nótt í ísskáp. Þá fá innihaldsefnin að blanda sér vel…

Continue Reading
No Comments

Pin It on Pinterest