Category: Súpur

Ofureinföld Mexíkósúpa

Aðalréttir Kjöt Súpur

-Samstarf- Þessi súpa er núna búin að fylgja mér í heil 8 ár en hana hef ég í matinn örugglega annan hvern mánuð og alltaf slær hún í gegn, líka hjá litlu krökkunum. Mér finnst bara svo ferlega þægilegt að geta gert eitthvað sem er eins einfalt og þessi súpa sem tekur ekki nema um 20 mínútur að gera og samt svo gott. Ég hef ýmist kjúkling eða hakk með…

Continue Reading
No Comments

Pin It on Pinterest