Category: Fiskur

Fiskur

Steikt góður fiskur

Aðalréttir Fiskur Matur

Það er alltaf smá vandamál hér á heimilinu þegar á að vera fiskur í matinn. Krakkarnir eru ekkert allt of hrifnir af fiski og því er ég stöðugt að reyna að gera annað hvort fiskrétti sem ég veit þau elska (eins og þennan hér), eða steikja hann, en oft finnst þeim hann bestur þannig. Mér finnst steiktur fiskur mjög oft vera stökkur rétt fyrst eftir steikingu en verða síðan fljótt…

Continue Reading
2 Comments

Pin It on Pinterest