Category: Fiskur

Fiskur

Exótískur fiskréttur sem slær í gegn

Aðalréttir Fiskur

Þennan fiskrétt fann ég upp á að gera fyrir mörgum mörgum árum síðan og hef ég gert hann örugglega 1000 sinnum og alltaf við góðar undirtektir. Það er bara eitthvað við að kaupa tilbúina fiskrétti sem ég fíla ekki. Ég held að það sé að sósan verður alltaf að þunnu bragðlausu vatni. Hér aftur á móti verður sósan áfram þykk og djúsí. Fiskréttinn kalla ég exótískan því hann er samangerður úr…

Continue Reading
2 Comments

Pin It on Pinterest