Category: Pasta

Pasta

Kúrbítsnúðlur með avocadopestó og risarækjum

Aðalréttir Fiskur Hollusta Matur Pasta

Fyrir þá sem vilja halda sér frá hveiti og fínum kolvetnum eru þessar núðlur ekkert nema snilld. Reyndar líka fyrir okkur hin sem langar bara í góðan mat, en þessi uppkskrift er skemmtilega öðruvísi og tilbreyting frá hinu hefðbundna pasta. Núðlurnar sjálfar eru gerðar úr kúrbít, en þær eru afar auðvelt að gera. Það eina sem þarf til er lítið eldhúsáhald sem líkist rifjárni en er eins og yddari. Hann…

Continue Reading
No Comments

Pin It on Pinterest