Ofureinföld epla og bláberjakrumbla

Bakstur Bökur

Stundum þegar manni langar allt í einu í eitthvað gott, eða þegar óvænta gesti ber að garði, er gott að geta hent í eitthvað ofureinfalt sem smakkast samt ofurvel. Þessi bláberja eplakrumbla með þeyttum rjóma er einmitt ein af þeim uppskriftum sem tekur enga stund að gera, bragðast vel og sem maður á nánast allt til í inní skápunum. Þetta er í raun epli  og bláber bakað í ofni með…

Continue Reading
2 Comments