Category: Bakkelsi

Bakkelsi

Næringaríkar og mettandi pönnukökur

Bakkelsi Bakstur Hollusta

-Samstarf- Hér gefur á að líta auðveldustu pönnukökur í heimi og ekki versnar það en þær eru líka það hollar að hægt er að borða þær í morgun-hádegis-kaffitíma og jafnvel kvöldmat. Aðalinnihaldsefnin eru haframjöl, banani og egg auk nokkura aukahráefna sem gera pönsurnar afskaplega hollar og saðsamar. Ég sver að þessar halda manni söddum í marga marga klukkutíma. Þær eru pakkaðar af hollri fitu sem kemur úr hörfræolíu og möndlusmjöri,…

Continue Reading
No Comments

Pin It on Pinterest