Tarta de San Marcos, uppáhalds spænska rjómatertan mín

Bakstur Spánn Tertur & Kökur

Þessi terta er mín allra allra uppáhalds terta frá Spáni. Ég man mörg afmælin mín úr æsku þar sem þessi terta var á boðstólnum, en hún er alltaf keypt í bakaríi fyrir afmæli í fjölskyldu minni á Spáni. Enda ekki að furða hún er bara svo afskaplega góð og svo afskaplega spænsk. Mig hefur lengi dreymt um að gera þessa köku heima en það sem vafðist alltaf fyrir mér var…

Continue Reading
No Comments

Páskaborðið dekkað upp

-Samstarf- Ég fékk það skemmtilega verkefni að dekka upp páskaborð með vörum frá iittala. Mikið ofsalega var það skemmtilegt og…

Pin It on Pinterest