Humarpizza sem þú gleymir seint

Aðalréttir Pizzur

Þessi pizza er næstum af öðrum heimi svo góð er hún, eða það finnst mér alla vega. Það er seint hægt að klikka á henni enda hverjum þykir ekki hvítlaukur, humar, sveppir og parmesan góð blanda ? Sterkt hvítlauksbragð með vel söltum parmesan ostinum og sætum humrinum gera töfra saman, þegar sveppum er svo bætt við og fersku oregano þið getið rétt ímyndað ykkur útkomuna. Einfaldleikinn er í hávegum hafður,…

Continue Reading
No Comments

Kuldagalli fyrir veturinn

-Gjöf-  Nú fer að koma vetur og þá fer litlu krílunum að vanta góða kuldagalla. Það sem ég skoða allra…

Pin It on Pinterest