Dásamlegar heimagerðar beyglur með rjómaosti

Bakstur Brauð

-Samstarf- Beyglur með rjómaosti er bara eitthvað sem ég elska. Hvað þá heimabakaðar beyglur sem eru bara bestar. Trúið mér þær er ekki mikið mál að gera og eru bara aðeins of góðar. Að setja svo uppáhaldsáleggið ofan á rjómaostinn færir þetta upp á æðra plan. Uppáhaldið mitt er beygla með Philadelfia graslauksrjómaosti, avocado, spínat, rauðri papríku og reyktum laxi. Möguleikarnir eru endalausir og hægt er að leika sér með…

Continue Reading
No Comments

Að dekka upp jólaborðið

Nú eru jólin óðum að nálgast og mikið af jólaskrautinu komið upp hér á heimilinu, þó enn vanti mikið upp…

Nýtt verk frá Gunnarsbörnum

-Kynning- Guðrún Þóra eigandi og hönnuður hjá Gunnarsbörnum hafði samband við mig í sumar og spurði hvort ég væri til…

Pin It on Pinterest