Crunchy skinkuhorn með mjúkri fyllingu

Bakstur Brauð

Þegar við Raggi vorum að kynnast, var það siður hjá honum að baka skinkuhorn um helgar þegar var einhver góður fótboltaleikur í gangi. Maðurinn er forfallinn City aðdáandi og elskar boltann. Ég man alltaf eftir því þegar ég var eitt sinn í heimsókn hjá honum hinum megin við vegginn, en hann var nágranni minn, þá var einmitt leikur í gangi og hann henti í þessi horn. Mér fannst eitthvað voða…

Continue Reading
No Comments

Kuldagalli fyrir veturinn

-Gjöf-  Nú fer að koma vetur og þá fer litlu krílunum að vanta góða kuldagalla. Það sem ég skoða allra…

Pin It on Pinterest