Eins dásamlegar og súkkulaðikökur með smjörkremi geta verið þá bara er ég orðin ansi þreytt á þeim. Einhverra hluta vegna get ég…
Tertur & Kökur
-
-
Þessi krúttilega kaka er afar auðveld í bakstri en svo ofsa góð. Ég myndi segja að hún sé svona sunnudagskaka sem maður…
-
Þessar Brownie kökur eru smá öðruvísi en fólk á að venjast en myntukremið á milli er eldgömul uppskrift frá 1983 af myntukremi…
-
Ef þú elskar möndluköku þá er þessi eitthvað fyrir þig. Gabríela elsta dóttir mín kom heim með þessa uppkskrift úr vinnuni, en…
-
Þegar við Gabríela vorum bara tvær fórum við oft í bakarí í Hafnarfirði sem hét Fjarðarbakarí. Þar fengum við okkur alltaf svo…
-
Þessi uppskrift af ostaköku er ein af þeim sem hefur fylgt mér ansi lengi eða í heil 20 ár. Ég man svo…
-
Þessi terta er mín allra allra uppáhalds terta frá Spáni. Ég man mörg afmælin mín úr æsku þar sem þessi terta var…
-
Ég er nýkomin frá Spáni þar sem ég fékk eitt besta Bizcocho sem ég hef smakkað. Bizcocho þýðir í rauninni bara svampbotn…
-
Þið eruð eflaust búin að átta ykkur á því hversu hrifin ég er af Toro bökunardufinu og vörunum þeirra yfir höfuð. Það…
-
-Samstarf- Lengi vel skildi ég ekkert hver munurinn á Pavlovu og hefðbundinni marenstertu væri. Fyrir mér var þetta allt saman bara marens.…