Ég elska góða fiskrétti. Hins vegar verð ég að segja að ég verð oftast fyrir vonbrigðum með þá fiskrétti sem ég hef…
Aðalréttir
-
-
Þar sem við erum alveg að detta í haustið er ég byrjuð að hugsa um uppskriftir sem geta iljað manni í veðrabreytingunum.…
-
Þennan rétt lærði ég að elda í eldhúsinu í Lugros, litla fjallaþorpinu mínu á Spáni. Í dag býr föðursystir mín þar en…
-
Þegar ég fer í Gourmet búð eða bakarí sem selur grillaðar paprikur í krukku þá blöskrar mér alltaf verðið sem er sett…
-
Ég ákvað að reyna að búa til einhverja skemmtilega uppskrift sem gaman og gott væri að borða og úr urðu þessir skemmtilegu…
-
Þessir pizzasnúðar eru bara geggjaðir hreint út sagt. Þeir eru stökkir að utan og mjúkir að innan og bragðast eins og besta…
-
Eins og ég hef svo oft komið inn á þá er ég frekar óþolinmóð í eldhúsinu, sem og víðar, og eiga flóknar…
-
Já sáuð þið hvað stóð ?? Auðveldasta lasagna í heimi !!! Trúið þið því ekki ?? Ég skal sko sanna það fyrir…
-
Þessi miðjarðarhafsréttur er skemmtilega öðruvísi og ágætis tilbreyting. Hann er ættaður frá Marókko og er frekar mildur á bragðið og sætur. Hann…
-
Afmælið hans Reynis Leo var í einfaldari kantinum þetta árið. Við ákváðum að bjóða krökkunum af leikskólanum og komu 12 stykki af…