Þeir sem þekkja til spænskra jólahefða þekkja eflaust Turron. Turron er spænskt jólanammi sem er einhverskonar núggat með möndlum og oblátupappír. Langoftast…
Sætt
-
-
Síðustu helgi héldum við upp á 3 ára afmæli örverpisins Viktoríu Ölbu, eða Ölbu eins og við köllum hana alltaf. Veislan var…
-
Hér er komin ný uppskrift af rice crispies kökunum góðu sem nánast allir landsmenn þekkja. Ég hef mjög oft rice crispies kökur…
-
Afmæli Ölbu var núna síðustu helgi og heppnaðist það alveg svakalega vel. Ég var búin að vera heillengi með hausinn í bleyti…
-
My Sweet Delí ostakökurnar eru svo mikil snilld til að eiga í frysti ef að óvænta gesti ber að garði, eða ef…
-
Ef ykkur fannst snickerskakan góða góð, þá eigið þið eftir að elska þessa líka. Hér er á ferðinni Twix hrákökufingur, sem ég…
-
Þessi hér er upprunalega úr smiðju Sollu Eiríks en ég hef breytt henni þannig að fyllingin er mun meiri og úr verður…
-
Þar sem ég er afar óþolinmóð manneskja og finnst gaman að leika mér svoldið með uppskriftir þá eiga hrákökur, sem auðveldar er…
-
Piparkökur eru alltaf jólalegar, en mikið eru nú uppskriftirnar misjafnar eins og þær eru margar. Eftir að elsta barnið mitt fæddist varð…
-
Ég man þegar ég var krakki og flutti heim til Íslands, þá bökuðu íslenskar húsmæður yfirleitt 10 sortir af smákökum fyrir jólin.…