Hugmyndin af þessari pavlovu fæddist fyrir þessi jól. Þar sem bragðarrefur er mitt allra uppáhald ákvað ég að reyna að koma honum…
Matur
-
-
Kartöflumús er kannski ekki það fyrsta sem manni dettur í hug til að hafa á jólum, en þessi er svo sannarlega til…
-
Ég elska kökur sem eru svona eins og hálf hráar, eða kannski frekar sem eru með mjúkum kjarna. Þessar hér eru akkurat…
-
Ég veit að flestir elska lakkrístoppa og er ég þar á meðal. Ég veit líka að hjá mörgum eiga þeir það til…
-
Eins dásamlegar og súkkulaðikökur með smjörkremi geta verið þá bara er ég orðin ansi þreytt á þeim. Einhverra hluta vegna get ég…
-
-Samstarf- Ég viðurkenni það að ég var á báðum áttum með hvort ég ætti að setja þessa uppskrift inn á vefinn svo…
-
-Samstarf- Þessar vefjur hef ég gert í ansi mörg ár og bregðast þær aldrei. Þær eru ekki bara dásamlegur partýmatur eða smáréttur…
-
-Samstarf- Ég ákvað að prófa að breyta aðeins til og í stað Chili con carne (chili með kjöti) gerði ég Chili con…
-
-Samstarf- Ég man þegar ég var ólétt af elsta barninu mínu þá fékk ég mér fyrst svona bát á Skalla í Hafnarfirði.…
-
Guð hjálpi mér hvað þessir Churros voru góðir og sósan, ég veit ekki einu sinni hvar ég á að byrja á henni…