-Samstarf- Hér gefur að líta á alveg splúnkunýja tegund af köku sem er svo tryllt góð að hún sat í manna minnum…
Bakstur
-
-
-Samstarf- Kakan er ekki bara einstaklega falleg heldur líka ó svo góð. Dúnmjúk gulrótarkaka með silkimjúku rjómaostakremi og dásamlegri karamellusósu. Með ískaldri…
-
Fyrir 10 árum síðan var Gabríela dótttir mín að safna sér fyrir keppnisferð í Fit kid til Ungverjalands. Í stað þess að…
-
-Samstarf- Hér er á ferðinni ein stórhættuleg uppskrift. Þetta þótti svo gott að ég hef sjaldan heyrt jafnmikil namm og umm hjá…
-
-samstarf- Hér mætast saman andstæður sem dansa svo dásamlega við bragðlaukana að það er engu líkt. Piparbrjóstsykurinn Tyrkisk Peber og hindber úff…
-
-Samstarf- Eigum við eitthvað að ræða þessar dásemdarkökur sem heppnuðust svona afskaplega vel svo ég varð hoppandi glöð af kæti ? Já…
-
Spanakopíta er grísk baka með spínati og fetaosti sem ég bara get ekki lýst hversu góð hún er. Ég kynntist henni fyrst…
-
Hugmyndin af þessari pavlovu fæddist fyrir þessi jól. Þar sem bragðarrefur er mitt allra uppáhald ákvað ég að reyna að koma honum…
-
Ég elska kökur sem eru svona eins og hálf hráar, eða kannski frekar sem eru með mjúkum kjarna. Þessar hér eru akkurat…
-
Ég veit að flestir elska lakkrístoppa og er ég þar á meðal. Ég veit líka að hjá mörgum eiga þeir það til…