Afmæli Ölbu var núna síðustu helgi og heppnaðist það alveg svakalega vel. Ég var búin að vera heillengi með hausinn í bleyti…
Veislur
-
-
Hver elskar ekki eðlu ?? Dásamlega ídýfu heita beint úr ofninum með tonn af osti ofan á, rjómaosti undir og salsasósu í…
-
Þessir snákar eru svo skemmtileg og einföld lausn. Það er rosa algengt hér á landi að hafa pizzu í barnaafmæli, en fyrir…
-
My Sweet Delí ostakökurnar eru svo mikil snilld til að eiga í frysti ef að óvænta gesti ber að garði, eða ef…
-
Þriðja og síðasta uppskriftin úr færslunni um 3 ára afmæli Mikaels, sem mér fannst verðskulda eigin færslu, eru þessi klikkað góðu fyllt…
-
Þessa uppskrift er einnig hægt að finna hér inn á þessari færslu ásamt öðrum frábærum uppskriftum. Líkt og með brauðréttinn sem er…
-
Mér finnst mjög gaman að halda upp á barnaafmæli. Ég man þegar Gabríela elsta dóttir mín var lítil, þá var ég oft…
-
Afmælið hans Reynis Leo var í einfaldari kantinum þetta árið. Við ákváðum að bjóða krökkunum af leikskólanum og komu 12 stykki af…
-
Eitt það skemmtilegasta sem ég veit um er að halda upp á afmæli barnanna minna. Löngu áður en þau eiga afmæli erum…