Þetta dásamlega rúgbrauð er ekki bara afskaplega bragðgott heldur er það einnig afar einfalt að baka. Hér þarf aðeins skál, desílítramál og…
Matur
-
-
Hver elskar ekki eðlu ?? Dásamlega ídýfu heita beint úr ofninum með tonn af osti ofan á, rjómaosti undir og salsasósu í…
-
Og pabbarnir líka. Alla vega pabbinn á þessu heimili sem nánast kláraði naggana áður en krakkarnir komust í þá. Naggana er afar…
-
Hver kannast ekki við Toro grýturnar góðu. Ég alla vega var alin upp við að það væri reglulega grýta á boðstólnum á…
-
Það er alltaf smá vandamál hér á heimilinu þegar á að vera fiskur í matinn. Krakkarnir eru ekkert allt of hrifnir af…
-
Hvað er betra með Indverskum mat en Naan brauð ?? Ég verð samt að viðurkenna að mér finnst Naan brauð sem keypt…
-
Þessar geggjuðu stökku parmesan eggaldinfranskar með tómatbasilsósu er bara aðeins of erfitt að standast. Ekki skemmir fyrir að krakkar elska þær líka…
-
Já þið lásuð sko rétt ofurauðveldir og frábærlega góðir !! Galdurinn er brauðbolludeig frá Toro sem ég ákvað að prufa að nota…
-
Þessi sósa er bara hreint út sagt dásamleg. Rjómakennd og silkimjúk og passar með svo ótalmörgu. Indverskum réttum, grilluðum kjúkling, sterkum spicy…
-
Þessir snákar eru svo skemmtileg og einföld lausn. Það er rosa algengt hér á landi að hafa pizzu í barnaafmæli, en fyrir…