Category: Afmæli

Afmæli

Auðveld og skemmtilega öðruvísi afmæliskaka með leynihráefnum

Afmæli Bakstur Tertur & Kökur

-Samstarf- Afmæliskakan í þetta skipti var nýstárleg og skemmtilega öðruvísi. Ég ákvað að fara auðveldu leiðina og nota pakkaduft sem ég vissi fyrir að væri rosalega gott. Ég bakaði því tvo þykka súkkulaðibotna með Toro skúffukökubökunardufti sem ég svo bætti í heilum pakka af Royal súkkulaðibúðing. Í stað smjörkrems ákvað ég að nota Royalbúðings rjóma, annars vegar með vanillubragði og svo með jarðaberjabragði sem fór á milli kökunnar og utan…

Continue Reading
No Comments

Pin It on Pinterest