Category: Meðlæti

Meðlæti

Fyllt kalkúnabringa sem mun slá í gegn

Aðalréttir Kjöt Matur Meðlæti

-Samstarf- Almáttugur minn hvað þessi fyllta kalkúnabringa var guðdómlega góð !! Galdurinn er að sjálfsögðu rétta kryddið og svo fyllingin sjálf sem bara klikkar ekki. Ég ákvað að útbúa fyllingu úr hráefnum sem ég vissi að mundu passa vel saman og gera töfra. Ég vara ykkur við að þið eigið eftir að borða helminginn af henni standandi við pönnuna og hinn helmingurinn mun fara inn í bringuna. Eruð þið að…

Continue Reading
No Comments

Pin It on Pinterest