Category: Meðlæti

Meðlæti

Heimagerður hvítlauksrjómaostur

Brauð Brauðréttir Matur Meðlæti Smáréttir

Hljómar flókið ég veit….en er svo fáranlega auðvelt að þú átt ekki eftir að trúa því. Það liggur við að osturinn geri sig sjálfur svo auðvelt er að gera hann. Það þarf hins vegar að búa hann til kvöldinu áður, þar sem hann þarf að fá að standa yfir nótt. Ég fékk þessa dásamlegu uppskrift hjá henni Hrönn móðursystur minni fyrir mörgum árum síðan. Eftir að ég prófaði að gera þennan…

Continue Reading
11 Comments

Pin It on Pinterest