Category: Forréttir

Forréttir

Vorrúllur með ávöxtum, kókósgrjónum og súkkulaðisósu

Eftirréttir Forréttir Hollusta Sætindi Smáréttir

-Samstarf- Hér má sko alveg segja að sé um skemmtilega öðruvísi eftirrétt að ræða, sem ég myndi klárlega hafa með í Sushi partý. Hann er ekki bara ofboðslega góður heldur líka svo ótrúlega einfaldur og fagur. Hér erum við að tala um ávaxtafylltar vorrúllur með sætum kókóskgrjónum og súkkulaðisósu til að dýfa í. Þetta er svo skemmtilega öðruvísi að ég lofa að þið munuð slá í gegn ef þið bjóðið…

Continue Reading
No Comments

Pin It on Pinterest