Category: Eftirréttir

Eftirréttir

Ostakaka Lions kvenna

Eftirréttir Sætindi Tertur & Kökur

Þessi uppskrift af ostaköku er ein af þeim sem hefur fylgt mér ansi lengi eða í heil 20 ár. Ég man svo vel hvar ég fékk hana en það var í vinnustaðarboði þar sem kræsingarnar voru hver annari betri. Auðvitað bað ég um að fá uppskriftina, en hana handskrifaði ég á servíettu upp úr uppskriftarbók Lions kvenna. Ostakökuna gerði ég svo í hverju einasta afmæli í nokkur ár á eftir.…

Continue Reading
No Comments

Pin It on Pinterest