Category: Smáréttir

Smáréttir

Leksands hrökkbrauð með gourmet áleggi

Forréttir Matur Smáréttir

Margir tengja hrökkbrauð við megrun eða borða það þegar þeir eru í átaki. Ég hins vegar elska að borða hrökkbrauð í stað annars brauðmetis. Hér ætla ég að sýna ykkur hvernig má gera það extra Gourmet á einfaldan hátt. Hrökkrauðið finnst mér best ef það er stökkt, loftkennt og létt undir tönn, en hrökkbrauðið frá Leksands er einmitt þannig. Hrökkbrauðið inniheldur einungis 100% heilkorna-rúgmjöl, lyftiefni, vatn og salt  og engin…

Continue Reading
No Comments

Pin It on Pinterest