Category: Smáréttir

Smáréttir

Partýbollur sem bregðast ekki

Aðalréttir Afmæli Kjöt Matur Smáréttir

Hér er komin inn ein önnur uppskrift af gúmmelaði úr afmæli Ölbu, en þessar bollur stóðu vel fyrir sínu og vöktu mikla lukku. Bollurnar eru skemmtilegar að nota í hverskonar veislum og eru skemmtilegar í bland við þessa hefðbundnu brauðrétti sem vekja ávalt mikla lukku. Leynihráefnið hér er púrrulaukssúpa frá Toro, en hún gefur bollunum ofboðslega gott bragð og einnig sósunni sem borin er fram með bollunum. Dásamleg hvít og…

Continue Reading
No Comments

Pin It on Pinterest