Category: Smáréttir

Smáréttir

Granóla skálar með grískri jógúrt og ferskum ávöxtum

Hollusta Matur Smáréttir

-Samstarf- Þessar dásemlega fallegu granóla skálar eru ekki bara góðar heldur líka svo fallegar að maður tímir varla að borða þær. Þær eru rosa sniðugar við alls kyns tilefni, eins og í mömmuklúbbinn, brönsinn, eða ef koma á ástinni á óvart sem dæmi. Hægt er að útfæra þessa hugmynd á margan hátt eins og að gera eina stóra köku í kringlótt bökuform eða í mörg lítil og ferkantað mót eins…

Continue Reading
No Comments

Pin It on Pinterest