Category: Sætindi

Sætindi

Hollur súkkulaðibúðingur með leynihráefnum

Hollusta Sætindi

-Samstarf- Hver vill ekki geta leyft sér eitthvað gott eins og súkkulaðibúðing endrum og eins. Eða það sem er enn betra að geta fengið sér súkkulaðibúðing hvenær sem manni langar til, með góðri samvisku. Allt sem er í þessum holla súkkulaðibúðing er gott fyrir kroppinn. Góðar fitur, lífrænt kakó sem er stappað af magnesíum, góðgerlar frá frábæra merkinu Terranova og Intense Berries duftið þeirra. Einnig er hægt að setja Intense…

Continue Reading
No Comments

Pin It on Pinterest