Category: Sætindi

Sætindi

Brauðbúðingur með vanillussósu

Bakstur Brauð Eftirréttir Sætindi Smáréttir

–Samstarf- Já ég veit að þetta hljómar alveg smá spes en ég get sko lofað ykkur því að þessi uppskrift er alveg rosalega góð. Ef þið hafið ekki heyrt um brauðbúðing áður þá er hann mjög vinsæll í Bretlandi og Ameríku, en áður var hann þekktur fyrir að vera eftiréttur fátæka mannsins. Í dag hins vegar er þetta eftirréttur sem er þekktur um allan heim og finnst í alls kyns…

Continue Reading
No Comments

Pin It on Pinterest