Category: Drykkir

Drykkir

Bulletproof kaffi sem gefur jafna orku yfir daginn

Drykkir Hollusta

Vorið 2018 ákvað ég að fara til Þorbjargar Hafsteinsdóttur næringarþerapista til að hjálpa mér með bætiefni og vítamín. Mér er alltaf kalt og ég er oft orkulaus og slöpp. Ég fékk fullt af góðum ráðum hjá Þorbjörgu en það sem mér fannst það allra besta var uppskrift af smjörkaffi. Já ég veit þetta hljómar hálf ógeðslega en guð hvað þetta reyndist síðan gott. Ekki bara á bragðið heldur er þetta…

Continue Reading
No Comments

Pin It on Pinterest