Category: Yngri kynslóðin

Infantia með allt fyrir litlu krílin og meira

Lífstíll & heilsa Yngri kynslóðin

-Vörurnar eru fengnar að gjöf- Margir sem eiga börn kannast eflaust við Infantia. Infantia er allt í senn blogg, uppskriftarvefur með barnamat og fróðleik og svo vefverslun líka. Vefverslunin leggur áherslu á að bjóða upp á dásamlegar vörur fyrir börnin sem eiga það allar sameiginlegt að vera í senn umhverfisvænar og eiturefnalausar. Í dag eru margir orðnir meðvitaðir um umhverfi sitt og náttúru. Einnig er fólk orðið mun meðvitaðra um…

Continue Reading
No Comments

Pin It on Pinterest