Category: Yngri kynslóðin

Dásamlega fallegar og vandaðar handprjónaðar vörur frá Nóna

Yngri kynslóðin

Eins og ég hef áður komið inn á þá fjalla ég ekki um vörur eða fyrirtæki nema hafa fyrst prófað og sannreynt vörur þeirra. Ég held að það sé alveg óhætt að segja að nú sé komin góð reynsla á vörurnar frá Nóna. Krakkarnir eru núna búnir að eiga, trefla, hárbönd, húfur og peysu frá þessu merki síðan í janúar. Alba í dásamlega fallegu peysunni frá Nóna með eyrnaband í…

Continue Reading
No Comments

I Am Happy

-Samstarf- Barnavöruverslunin I Am Happy fagnar 5 ára afmæli sínu nú í nóvember, og af því tilefni ætlum við að…

Pin It on Pinterest