Lífsstílsvefurinn Paz.is

Um mig

Paz.is er lífsstíls blogg sem ætlað er nautnaseggjum sem hafa gaman af því að hafa fallegt í kringum sig, borða góðan mat, líta vel út og njóta lífsins með fjölskyldu sinni. Bloggið er á persónulegu nótunum og þar má finna ýmislegt sem viðkemur innanhúshönnun, lífsstíl, heilsu, mat og menningu, ásamt því að fjalla um margt sem viðkemur lífinu og tilverunni almennt. Að auki má þar finna foreldraráð og mínar uppáhaldsuppskriftir úr…

Continue Reading
13 Comments