Category: Matur & Menning

Mjúkar saltkringlur með stökkri skorpu og Cheddar ostasósu

Matur & Menning

Þessar saltkringlur slógu algörlega í gegn hér á heimilinu, en þær kláruðust upp á einu augnabliki. Enda ekki skrítið því þær eru bara svo hrikalega góðar. Stökkar að utan og dúnmjúkar inn í svo engin stenst þær. Ostasósan toppar þetta svo allt saman. Heit, bragðmikil og sterk í senn, en í henni er ríflegur skammtur af chilisósu og cayennepipar. Já það er óhætt að segja að maður hafi svitnað smá.…

Continue Reading
No Comments

Pin It on Pinterest