Category: Matur & Menning

smælingjaborgarar með dásamlegum stökkum parmesan eggaldinfrönskum

Matur & Menning

Í tilefni af því að HM er alveg að byrja ákvað ég að reyna að búa til einhverja skemmtilega uppskrift sem gaman og gott væri að hafa með yfir boltanum. Úr urðu þessir skemmtilegu smáborgarar með dásamlegum stökkum parmesan eggaldinfrönskum sem erfitt er að standast. Franskarnar einar og sér eru geggjaðar en best er að hafa með þeim dásamlega góðri tómatbasilsósu til að dýfa í. Ekki láta blekkjast þó þær…

Continue Reading
No Comments

Pin It on Pinterest