Category: Matur & Menning

Potaje spænsk kjötsúpa

Matur & Menning

Þar sem við erum alveg að detta í haustið er ég byrjuð að hugsa um uppskriftir sem geta iljað manni í veðrabreytingunum. Potaje (borið fram Potahe), eða spænsk kjötsúpa með kartöflum og baunum, er ein af mínum uppáhalds uppskriftum frá Spáni. Ég veit fátt betra en að borða heita súpu sem vermir manni á köldum haustdögum. Á Spáni hefur hún gjarnan verið kölluð verkamannasúpa, eða súpa fátæka mannsins, því  hér…

Continue Reading
No Comments

Pin It on Pinterest