Category: Matur & Menning

Þristagott…..bara aðeins of gott

Matur & Menning

Afmæli Ölbu var núna síðustu helgi og heppnaðist það alveg svakalega vel. Ég var búin að vera heillengi með hausinn í bleyti með hvað ég gæti haft og langaði svo mikið að koma með einhverjar nýjungar í uppskriftaflóru landans. Úr urðu nokkrar dásamlegar uppskriftir af gúmmelaði sem lukkuðust alveg svakalega vel og sem ég mun koma til með að deila með ykkur á næstunni. Einn brauðréttur úr veislunni er nú…

Continue Reading
No Comments

Pin It on Pinterest