Category: Matur & Menning

Auðveldasta lasagna í heimi

Matur & Menning

Já sáuð þið hvað stóð ?? Auðveldasta lasagna í heimi !!! Trúið þið því ekki ?? Ég skal sko sanna það fyrir ykkur ! Þegar ég og Raggi maðurinn minn byrjuðum að vera saman var hann ekki lengi að tilkynna mér það að Lasagna væri hans uppáhaldmatur. Ekki nóg með það heldur líka að mamma hans gerði allra besta Lasagna sem hann hefði smakkað. Ég man ég hugsaði bara FXXK.…

Continue Reading
2 Comments

Pin It on Pinterest