Tortilla de patatas/Spænsk ommeletta

Forréttir Smáréttir Spænskur matur Spánn

Vantar ykkur nýbreytni í Brunchið hjá ykkur ? Langar ykkur að gera gott Tapas? Eða vantar ykkur eitthvað nýtt í nesti fyrir börnin ykkar, sem er bæði saðsamt og hollt fyrir þau, og þau munu eiga eftir að elska. Tortilla de patatas er rótgróin spænskur þjóðarréttur. Flestir sem hafa farið til Spánar hafa örugglega smakkað hana, en hún er langbest sem búin er til heima, (ekki sú sem er keypt í…

Continue Reading
No Comments