Ótrúlega frískandi grænt boost sem líkist sítrónusorbet

Drykkir Hollusta

Þetta Boost er með því besta sem ég hef smakkað enda hefur það fylgt mérí fjölda ára. Það er svo ótrúlega ferskt og bragðgott, en það besta er að maður finnur ekki fyrir því að það sé spínat né engiferrót í því. Blandan verður einhvern veginn þannig að boostið líkist meira sítrónukrapi eða sítrónusorbet, enda eru krakkarnir mínir vitlausir í þetta. Fimm innihaldsefni sem auðvelt er að muna og lítið…

Continue Reading
No Comments