Category: Smákökur

Smákökur

Dásamlegar piparkökur sem auðveldar er að gera

Bakstur Sætindi Smákökur

Piparkökur eru alltaf jólalegar, en mikið eru nú uppskriftirnar misjafnar eins og þær eru margar. Eftir að elsta barnið mitt fæddist varð það hefð að baka alltaf piparkökur til að skreyta eða gera úr piparkökuhús. Yfirleitt gerum við piparkökuhús en stundum bara fígúrukökur sem við málum og skreytum fyrir jólin. Þetta árið gerðum við fígúrur, kalla og kellingar. Barnanna vegna finnst mér það bara vera skylda að baka piparkökur svo þau…

Continue Reading
No Comments

Pin It on Pinterest