Category: Brauð

Brauð

Rúgbrauð sem allir geta bakað

Bakstur Brauð

Þetta dásamlega rúgbrauð er ekki bara afskaplega bragðgott heldur er það einnig afar einfalt að baka. Hér þarf aðeins skál, desílítramál og sleif til verksins. Brauðinu er hrært varlega saman og tekur enga stund að gera svo allir eru hæfir til verksins sem vilja, jafnvel börnin. Brauðið er dásamlegt heitt úr ofninum með miklu smjöri og fer það afar vel með hverskonar fiskréttum, plokkfisk eða jafnvel steiktum fisk. Nú eða…

Continue Reading
4 Comments

Pin It on Pinterest