Category: Bakkelsi

Bakkelsi

Ofurauðveldir Cinnabon-snúðar

Bakkelsi Bakstur

-Samstarf- Já þið lásuð sko rétt ofurauðveldir og frábærlega góðir !! Galdurinn er brauðbolludeig frá Toro sem ég ákvað að prufa að nota í Cinnabon. Og viti menn vá hvað það kom vel út. Karlarnir á heimilinu elska cinnabon aðeins of mikið, en mér hefur alltaf fundist svo leiðinlegt að baka það frá grunni. Hér finnið þið uppskrift af Cinnabon frá grunni sem ég geri, og Raggi segir að sé…

Continue Reading
No Comments

Pin It on Pinterest