Category: Súpur

Sætkartöflusúpa með beikon og fetaosti

Aðalréttir Matur Súpur

Þessi súpa er alveg tilvalin á köldum dögum þegar manni vantar eittvað gott til að hlýja kroppnum. Hún er ofboðslega bragðgóð og ekki skemmir fyrir að það er ofurauðvelt að gera hana. Ekkert skræl eða vesen og örfá hráefni. Súpuna tekur kannski 20-30 mínútur að gera í allt. Súpan er silkimjúk, krydduð með heitum kryddum sem verma manni frá toppi til táar, toppuð með mjúkum söltum fetaosti, stökku beikoni og…

Continue Reading
No Comments

Pin It on Pinterest