Category: Lífstíll & heilsa

Að velja réttu giftingarhringana

Lífstíll & heilsa

Trúlofun og gifting eru einir af stærstu áföngunum í lífi okkar. Hringur sem táknar að þú ert heitbundin einhverjum er mjög tilfinningahlaðin skartgripur og ólíkur öllum öðrum skartgripum sem maður eignast í lífinu. Því er gott að huga vel að því hvers konar hringa ykkur langar í og gefa sér tíma í að velja.  Í dag virðist vera komin upp sú hefð hér á Íslandi, líkt og í Ameríku, að…

Continue Reading
No Comments

Pin It on Pinterest