Category: Lífstíll & heilsa

Að setja göt í eyrun á nýfæddum stúlkum

Lífstíll & heilsa Matur & Menning Yngri kynslóðin

Myndi sjokkera marga hér á Íslandi. Á Spáni og latínólöndum hins vegar er sá siður að gata eyrun á nýfæddum stúlkum mjög rótgróinn. Margir sem þekkja ekki þennan sið annað hvort sjokkerast og jafnvel reiðast, meðan öðrum finnst þetta svakalega krúttilegt og vilja gera það sama. Þegar þið farið til Spánar er næsta víst að allar pínulitlar stelpur sem þið sjáið eru með eyrnalokka og þykir það algjör undantekning ef…

Continue Reading
No Comments

Pin It on Pinterest