Category: Heimili

Er að elska þetta nýja sófaborð

Heimili

Það er alveg magnað hvað ein mubla getur miklu breytt. Ég var búin að vera á leiðinni að fá mér nýtt sófaborð í ég veit ekki hvað langan tíma. Gömlu sófaborðin áttu alltaf að vera bara til bráðabirgða en ég bara fann aldrei rétta borðið. Þegar ég sá svo Metro borðið fyrst hjá Reykjavík Design varð ég alveg veik fyrir því. Ég hugsaði um það í marga mánuði áður en…

Continue Reading
No Comments

Reykjavík Design

Fyrir ári síðan opnaði ein smartasta vefverslunin hér á landi, Reykjavík Design. Viðtökurnar fóru langt fram úr vonum og mokast…

Breytingar á eldhúsinu

-Færslan er ekki kostuð á neinn hátt- Þegar við keyptum húsið var eldhúsið rosalega dökkt, yfirþyrmandi og að mínu mati…

Dökku hliðar heimilisins

Það er kannski alveg smá klikkað að vera nýbúin að taka heilt hús í gegn og mála mestallt í hvítu…

Pin It on Pinterest