Category: Heimili

DIY franskir gluggar

Heimili

Já þið heyrðuð rétt !!! Ég bjó til franska glugga sjálf. Eða kannski réttara sagt elskulegi betri helmingurinn af mér. Ég á nú samt heiðurinn af hugmyndinni og útfærslunni, sem ég er afar stolt af. Það sem meira er, er að þetta var mjög ódýrt og afar auðvelt í framkvæmd. Því ættu allir, sem langar í svona glugga að vera færir um að gera svona sjálf. Ég hef alltaf verið…

Continue Reading
6 Comments

Reykjavík Design

Fyrir ári síðan opnaði ein smartasta vefverslunin hér á landi, Reykjavík Design. Viðtökurnar fóru langt fram úr vonum og mokast…

Breytingar á eldhúsinu

-Færslan er ekki kostuð á neinn hátt- Þegar við keyptum húsið var eldhúsið rosalega dökkt, yfirþyrmandi og að mínu mati…

Boltaland heim í herbergið

-Unnið í samstarfi við Misioo boltaland- Það er alveg magnað hvað eitt lítið boltaland getur slegið í gegn, en það…

Pin It on Pinterest