Báran gullfalleg Íslensk hönnun

Lífstíll & heilsa

-Samstarf- Ég persónulega er ekki mikið fyrir að ganga með marga eða stóra skartgripi. Smágerðir og fallegir látlausir skartgripir eru skartgripir sem ég myndi velja mér. Þess vegna finnst mér skartgripalínan Báran frá Jóni og Óskari geggjuð. Línan er framleidd og hönnuð hér á landi og er nafn og útlit hennar dregið af bárujárni, en hringirnir flestir eru bylgjóttir eins og bárujárn. Hringirnir eru fjölbreyttir að snið og lögun og…

Continue Reading
No Comments

Pin It on Pinterest