Mjúkar saltkringlur með stökkri skorpu og Cheddar ostasósu

Matur & Menning

Þessar saltkringlur slógu algörlega í gegn hér á heimilinu, en þær kláruðust upp á einu augnabliki. Enda ekki skrítið því þær eru bara svo hrikalega góðar. Stökkar að utan og dúnmjúkar inn í svo engin stenst þær. Ostasósan toppar þetta svo allt saman. Heit, bragðmikil og sterk í senn, en í henni er ríflegur skammtur af chilisósu og cayennepipar. Já það er óhætt að segja að maður hafi svitnað smá.…

Continue Reading
No Comments

DIY franskir gluggar

Já þið heyrðuð rétt !!! Ég bjó til franska glugga sjálf. Eða kannski réttara sagt elskulegi betri helmingurinn af mér.…

Pin It on Pinterest