Gamla góða Baby Ruth tertan með smá twisti

Matur & Menning

Uppskriftir af þessum gömlu góðu marengstertum er eitthvað sem klikkar aldrei. Hver man ekki eftir Baby Ruth marengs tertunni góðu ?? Hún er alltaf klassísk og vinsæl í veislum eða við hvers kyns tilefni. Ég verð reyndar að viðurkenna það að mér finnst upprunalega uppskriftin ekki alveg nógu skemmtileg. Hún er þannig að þar er eingöngu einn marengsbotn og rjómi og krem á milli. Mér fannst hún alltaf eitthvað hálf…

Continue Reading
No Comments

Pin It on Pinterest