Jólasveppasósa með Timian

Kjöt Meðlæti

Ég er rosalega kræsin á sósur og mjög fastheldin á jólasósuna mína. Ég viðurkenni það að mér finnst hún bara best. Ég vil hafa sósuna þykka og með fullt af sveppum í. Rjómi, smjör, timian og sveppir er aðaluppistaðan hér en sósan er uppbökuð og því vel fitandi. Sósan fer vel með reyktu kjöti sem og lambakjöti, hnetusteik, önd eða villibráð. Það eina sem maður svissar út er soðkrafturinn en…

Continue Reading
No Comments

Að dekka upp jólaborðið

Nú eru jólin óðum að nálgast og mikið af jólaskrautinu komið upp hér á heimilinu, þó enn vanti mikið upp…

Nýtt verk frá Gunnarsbörnum

-Kynning- Guðrún Þóra eigandi og hönnuður hjá Gunnarsbörnum hafði samband við mig í sumar og spurði hvort ég væri til…

Pin It on Pinterest