Stóru stelpu herbergi Ölbu

Heimili Yngri kynslóðin

-Færslan er unnin í samstarfi við þau fyrirtæki sem nefnd eru í færslunni- Þar sem Alba varð 2 og hálfs árs þann 6 maí sl. fannst mér vera kominn tími á að setja hana í nýtt rúm og leggja rimlarúminu. Við vorum búin að sjá rúm í einni verslun sem okkur leist ágætlega á, sem við höfðum hug á að kaupa. Við ætluðum upphaflega ekkert að gera meir en að…

Continue Reading
No Comments

Reykjavík Design

Fyrir ári síðan opnaði ein smartasta vefverslunin hér á landi, Reykjavík Design. Viðtökurnar fóru langt fram úr vonum og mokast…

Breytingar á eldhúsinu

-Færslan er ekki kostuð á neinn hátt- Þegar við keyptum húsið var eldhúsið rosalega dökkt, yfirþyrmandi og að mínu mati…

Pin It on Pinterest